Árshátíð Landssamtaka sauðfjárbænda verður haldin föstudaginn 11. apríl nk. í Súlnasal Hótel Sögu.

… og hefst kl 19.00 með fordrykk. Skemmtiatriði verða fjölmörg og koma frá öllum landshornum!. Að loknum mat og skemmtiatriðum mun dansinn duna langt fram á nótt.

Veislustjóri verður Jóhannes Kristjánsson og hljómsveitin Skógarpúkarnir úr Dalasýslu leikur fyrir dansi .

Frekari upplýsingar hér að neðan.