Snjórinn er nú á hröðu undanhaldi í hláku og rigningu sem krefst þess að ökumenn og gangandi vegfarendur fari varlega. Hálka er mikil og gangandi vegfarendur komast ekki hjá því að ganga á götum bæjarins þar sem illfært er á gangstéttum.