Í tilefni árshátíðar og 50. starfsárs Laugalandsskóla verður vegleg hátíð á föstudag og laugardag. Nemendur hafa sem fyrr keppst við að undirbúa skemmtiatriði en þau eru óvenju fjölbreytt og vönduð í ár vegna tímamótanna.