Vinnslustöðin hf. hefur undirritað samning um kaup á 35% hlutafjár í Ufsabergi-útgerð ehf. sem gerir út togskipið Gullberg VE. Kaupin eru gerð með fyrirvara um samþykki stjórnar Vinnslustöðvarinnar og fjármögnun.