Það getur stundum verið ótrúlegt að sjá hvað menn leggja á sig fyrir myndbönd sem dreift er á netinu en eitt stórfurðulegt myndband hefur nú verið sett á YouTube vefsíðuna þar sem Gunnar Heiðar Þorvaldsson framherji íslenska landsliðsins skorar gegn Real Madrid. Líklega er um að ræða tilfinningu sem er algjör draumur fyrir knattspyrnumann að skora gegn Real Madrid þessi draumur hefur þegar hjá Gunnari Heiðari.