Æskilegt væri að Ríkissjóður seldi Lögreglustöðina við Hlemm og nýtti andvirðið í að reisa nýjar höfuðstöðvar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ásamt aðstöðu til að hýsa fanga til skamms tíma.