Á síðasta fundi í hreppsnefnd Flóahrepps var lagður fram tölvupóstur frá Sigríði Harðardóttur dags. 8. febrúar 2008 með fyrirspurn um hvort breyta megi staðsetningu gáma við Félagslund.

Einnig er bent á lélegt ástand reiðvega í sveitarfélaginu, t.d. reiðleið með Gaulverjabæjarvegi.