Meðalævilengd kvenna 82,8 ár og 78,9 ár hjá körlum
Hagstofa Íslands gaf nýverið út nýja spá um mannfjölda á Íslandi til ársins 2050. Áætlað er að fjöldi ellilífeyrisþega í þessum aldurshópi verði orðinn tæplega 82 þúsund árið 2050 eða um 19% af heildarmannfjölda á Íslandi, þess má geta að í dag er hann rúmlega 10%. Reikna má með því að ellilífeyrisútgjöld almannatrygginga aukist af […]
Sátu í hálftíma eftir leik án þess að segja orð
Það er að sjálfsögðu mjög sérstök tilfinning að standa úti á Old Trafford í Manchester eftir að hafa lagt stórlið á borð við Manchester United að velli, sagði Hermann Hreiðarsson við Morgunblaðið eftir hinn frækna sigur Portsmouth gegn United á Old Trafford á laugardaginn.” (meira…)
Helga frá Félagsmiðstöðinni Zelsíus í Árborg fékk verðlaun fyrir besta frumsamda lagið.
Stefanía Svavarsdóttir frá Félagsmiðtöðinni Bólinu í Mosfellsbæ sigraði Söngkeppni Samfés sem fór fram í Laugardaghöllinni í gær. Hún söng lagið Fever. Í öðru sæti varð Sigurbjörg Telma Sveinsdóttir frá félagsmiðstöðinni Setrinu í Hafnarfirði og í þriðja sæti varð Anton Örn Sandholt frá Félagsmiðstöðinni Ekkó í Kópavogi. Þá fékk Helga María Ragnarsdóttir frá Félagsmiðstöðinni Zelsíus í […]