Löndun og verkun loðnuhrogna gengur vel í Vestmannaeyjum þessa dagana en farið er að líða á lokasprettinn á loðnuvertíðinni. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn hjá Ísfélaginu í Vestamannaeyjum, en verkun gengur hægar með hrogn því tímafrekara er að flokka og kreista hrognin.