Laugardaginn 15. mars verður haldin Góugleði á Draugabarnum Stokkseyri, en Góa er næst seinasti mánuður vetrarmisseris samkvæmt hinu forníslenska tímatali.
Húsið opnar kl 23:00
Leikfélag FSU sýnir brot úr ófrumsýndum rokksöngleik kl 23:30
Hljómsveitin Karma mun halda uppi gleðinni langt fram á nótt.