Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað nefnd um markaðssetningu íslenska hestsins erlendis.

Nefndinni er ætlað að meta hvernig staðið er að kynningu íslenska hestsins, velta fyrir sér nýjum hugmyndum og leita leiða til að bæta árangur af úflutningsstarfinu. Jafnframt er nefndinni falið að skoða hvernig best megi nota hestinn í landkynningarstarfi og til að styrkja markaðssetningu íslenskra afurða og ferðaþjónustu erlendis.

Í nefndinni eru: