Byggingafyrirtækið Strandaverk á Stokkseyri er þessa dagana að byggja yfir starfsemi sína að Eyrarbraut 37 á Stokkseyri. Um er að ræða 300 fermetra reisulegt hús og fyrir síðustu helgi voru starfsmenn einmitt að reisa burðargrind hússins.