Ekki er hann gjöfull Faxaflóinn og við erum að koma okkur í burtu frá honum. Loðnan þar er búin að hrygna og er erfitt að ná hængnum því sjórinn er úfinn og vill hængurinn helst liggja á botninum enda fullnægður og sæll eftir átökin við hrygnuna.