KSÍ úrskurðaði okkur 3:0 sigur vegna 2 ólöglegra leikmanna Gróttu í 1. leik okkar í Deildabikarnum, B-deild, 3. riðli! Takk fyrir þennan væna sigur! Höfum þá 3 stig! Ekki var kært af okkar hálfu, KSÍ er með sjálfvirkan gagnagrunn.