Verkefnið Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum, oft nefnt togararall, hefur staðið yfir frá 27. febrúar á vegum Hafrannsóknastofnunar.

Fimm skip taka þátt í verkefninu, togararnir Bjartur, Ljósafell og Páll Pálsson ásamt rannsóknaskipunum Bjarna Sæmundssyni og Árna Friðrikssyni.