Það var fyrir Þjóðhátíðina síðustu að Hildur Sólveig Sigurðardóttir og Sindri Ólafsson mættu á þjóðhátíð í gervi kjúklings og apa. Þjóðhátíðarbúning eins og títt er við þessa miklu hátíð. Svo var það nú í aðdraganda páskanna að henni Hildi Sólveigu datt í hug að draga fram búninginn á ný og gera eitthvað skemmtilegt.