Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og Ólafur Rafnsson forseti ÍSÍ undirrituðu í gær samning þar sem Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands er falin umsjón og umsýsla með Ferðasjóði íþróttafélaga. Hlutur aðildarfélaga Íþróttabandalags Vestmannaeyja er 12,53% eða 3.761.735,-