Föstudagurinn langi er mesti sorgardagur kirkjuársins og ber allt helgihald vott um það.
Þannig hafa hvers konar skemmtanir löngum verið bannaðar þennan dag en orðið skemmtun er einmitt dregið af skammur og merkir í rauninni eitthvað sem styttir mönnum stundir. Hins vegar hefði það varla borið vitni um sanna guðrækni að setja fram eins konar nöldur um lengd dagsins í nafni hans!
Messuhald á Suðurlandi í dag föstudaginn langa: