Í kvöld laugardagskvöldið 22. mars verður páskabingó Umf. Vöku haldið í Þjórsárveri og hefst það kl. 20:30.

Fjöldi veglegra eggja í boði.