Hermann Hreiðarsson verður ekki með íslenska landsliðinu í knattspyrnu þegar það mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á miðvikudagskvöldið. Ákveðið var að senda hann heim til Englands í dag eftir samráð við lækni íslenska liðsins í Bratislava.