HELGINA 28.–30. mars nk. leiðir séra Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur kyrrðardaga í Skálholti ásamt Kristni Ólasyni rektor þar sem fjallað verður um sorg og sorgarviðbrögð.

Allir syrgjendur eru hjartanlega velkomnir.