Á fundi sveitarstjórnar Flóahrepps þann 19. mars s.l. var tekin til fyrri umræðu, tillaga að aðalskipulagi Flóahrepps í fyrrum Villingaholtshreppi 2006-2018 ásamt greinargerð.
Kynning á tillögu var haldin í Þjórsárveri 25. júní 2007 fyrir fullu húsi.
Einnig hafa aðliggjandi sveitarfélög ásamt öðrum löggildum umsagnaraðilum fengið tillögu senda til umsagnar.