Á laugardagskvöldið sl. lauk Íslandsmótinu í fitness sem fram fór í íþróttahöllinni á Akureyri.

Kristín Kristjánsdóttir á Selfossi og Kristján Kröyer urðu Íslandmeistarar í opnum flokkum eftir mjög harða baráttu.

Sjá nánar í Sunnlenska fréttablaðinu í dag.