Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur sagt upp störfum.

Þetta var upplýst á fjölmennum fundi með Össuri Skarphéðinssyni, iðnaðarráðherra, um þjóðmálaumræðu sem Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis stóð að í samstarfi við Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum.