Nú hefur verið tekið í gagnið nýtt athugasemdarkerfi á Eyjafréttum en með því geta lesendur skráð athugasemdir við fréttir á síðunni. Slíkt er alþekkt á bloggsíðum og oft skapast skemmtilegar umræður í kjölfar færslna. Til að skrá athugasemdir þarf einungis að skrá sig sem notanda og er hægt að gera það með því að smella á nýskrá” hér vinstra megin á síðunni eða hér að neðan.
“