Á sauðfjárræktarfundum Búnaðarsambandsins í lok mars s.l. voru veittar viðurkenningar fyrir stigahæstu veturgömlu hrútana 2007.

Um er að ræða alla hrúta sem hafa sláturupplýsingar fyrir a.m.k. 15 sláturlömb.