Tæplega 147 þúsund farþegar fóru um Keflavíkurflugvöll í marsmánuði síðastliðnum, samkvæmt tölum frá flugvellinum.

Frá áramótum, það er á fyrsta ársfjórðungi, nemur fjölgun farþega 10,33%, sem er sama hlutfallsfjölgun og var á fyrsta ársfjórðungi 2007.