Sjávarútvegsráðuneytið hefur heimilað sex bátum netaveiðar í rannsóknaskyni undir umsjón Hafrannsóknastofnunarinnar á tímabilinu 2. apríl – 30. apríl.

Starfsmenn Hafrannsóknastofnunarinnar verða um borð í bátum sem valdir hafa verið til verkefnisins og aflinn reiknast til rannsóknaafla stofnunarinnar.

Bátarnir sem urðu fyrir valinu eru: