Þrír sautján ára piltar veittust að sextán ára pilti í gærkvöldi, sunnudag.

Atvikið átti sér stað á á hjólabrettasvæði við sundlaugina á Selfossi.

Árásarmennirnir komu að hjólabrettasvæðinu á tveimur bifreiðum, stigu út réðust að drengnum sem var á hjólabretti.