Næstu tónleikar Tóna við hafið verða í Versölum, Þorlákshöfn, í kvöld þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.

Sardas kvartettinn flytur fjölbreytta efnisskrá undir yfirskriftinni Bítlar, blúsar og Beethoven.

Kvartettinn skipa: