Kvótaverð hefur lækkað um allt að 35 prósent frá áramótum.

Samkvæmt upplýsingum frá kvótamiðlurum er verðið á kílói af þorskkvóta komið úr 4.100 krónum og jafnvel allt niður í 2.700 krónur.

Lítil sem engin viðskipti hafa verið með kvóta undanfarnar vikur.