Ottó Eyfjörð á Hvolsvelli er mörgum kunnur, ekki aðeins sem vörubílsstjóri til margra ára heldur einnig sem ljósmyndari og ekki síst sem afar liðtækur málari. Hann hefur til fjölda ára málað jafnt landslag sem portretmyndir.