Fulltrúar íbúa í Þorlákshöfn afhentu Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í dag undirskriftir 527 kosningabærra íbúa í bænum þar sem því er mótmælt, að starfsleyfi hausaverkunar Lýsis hf. verði endurnýjað.

Núverandi leyfi rennur út í júní.