Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps bárust sex umsóknir frá atvinnurekendum í sveitarfélaginu um styrki til markaðssetningar. Allar umsóknirnar voru samþykktar og hljóða styrkirnir hljóða upp á 28% af álögðum fasteignagjöldum. Styrkirnir eru því misháir en þeir hæstu á bilinu 200-300 þúsund.