Núna eru svo til bara netabátarnir sem eru í netarallinu að róa.
Friðrik Sigurðsson ÁR er kominn í 3ja sætið. Mokveiði er hjá netabátunum sem róa frá Sandgerði. Ársæll Sigurðsson HF var t.d með 28 tonn í 3 ferðum. Sunna Líf KE var með tæp 20 tonn í 3 ferðum.