Verulega hefur dregið úr flutningi aflamarks milli skipa í eigu óskyldra aðila á yfirstandandi fiskveiðiári í kjölfar þriðjungs skerðingar þorskkvótans.
Nemur samdrátturinn 41% fyrstu sjö mánuði fiskveiðiársins miðað við sama tímabil árið áður.
Verulega hefur dregið úr flutningi aflamarks milli skipa í eigu óskyldra aðila á yfirstandandi fiskveiðiári í kjölfar þriðjungs skerðingar þorskkvótans.
Nemur samdrátturinn 41% fyrstu sjö mánuði fiskveiðiársins miðað við sama tímabil árið áður.