segir hann. Dagleg eða vikuleg vandræði vegna vímuefnaneyslu eigi við um um það bil 10% fanganna.

Mikið vinnuálag sé á fangavörðum á Litla-Hrauni. „Við erum með þrjá menn þar sem eru 55 fangar á fimm mismunandi deildum