Gistiheimilið Kvöldstjarnan var opnað formlega á Stokkseyri í síðustu viku.

Þar með er komið til móts við þá fjölmörgu sem heimsækja þorpið árlega og vilja staldra við eða eiga náðuga daga á þessum sérstaka stað.

Tugir þúsunda ferðamanna heimsækja Stokkseyri árlega.