Um kl. 19:00 í gær miðvikudag fékk kona í Árnessýslu upphringingu í heimasíma sinn.

Í símanum var kona sem talaði mjög skýra ensku.

Sú sem hringdi skýrði þeirri sem svaraði að hún hefði unnið ferðalag og tilgreindi áfangastað og gaf upp trúverðugar vísbendingar um hvernig konan gæti kynnt sér það sem þetta snérist allt um.