Utankvótategundir skiluðu 1,1 milljarði króna í aflaverðmæti á síðasta ári. Heildaraflaverðmæti íslenskra skipa voru rétt rúmir 80 milljarðar á árinu.

Utankvótafiskurinn er því um 1,4% af aflaverðmætunum.

Þótt flestar nytjategundir sjávar séu kvótasettar finnast enn nokkrar tegundir sem frjáls sókn en fátítt er þó að skip stundi eingöngu veiðar á utankvótafiski.