Á fundi í Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Árborgar sem haldinn var 16. apríl sl. hvetur nefndin Björgunarfélagið til að sigla ekki á Ölfusá við Selfoss á varptíma nema brýna nauðsyn beri til.
Álftir sem verpa í Neðri-Laugardælaey, hafa afrækt og annað fuglalíf orðið fyrir truflun.