Hreinsunarátakið „Tökum á – tökum til“ hefst í Árborg í dag föstudaginn 25. apríl.

Íbúar, stofnanir og fyrirtæki eru hvött til að nota daginn og taka til á lóðum sínum og í næsta umhverfi.

Starfsmenn Ráðhúss og Framkvæmda- og veitusviðs ætla út að þrífa og taka til þennan dag.