Stóru upplestrarkeppninnni er nýlega lokið. Aldrei hafa fleiri skólar tekið þátt og er það vel þar sem nú er tíu ára afmæli keppninnar.

Í upphafi voru örfáir skólar þátttakendur en í ár eru nánast allir skólar Íslands með.

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri atti kappi við skólana á Selfossi og í Hveragerði.