Var haldinn föstudaginn 25. apríl 2008 á Café Kró í Vestmannaeyjum. Fundurinn var ekki fjölmennur en góður, en það vakti athygli mína að enginn fréttamaður frá bæjarblöðunum í eyjum sá ástæðu til að mæta (en þáðu þó greiðslu fyrir að auglýsa fundinn), en væla svo reglulega yfir því að þingmennirnir láti aldrei sjá sig í eyjum, en það er nú svo, það er víst ekki sama hvaða flokkur á í hlut.