Á Degi umhverfisins 25. apríl voru umhverfisverðlaun Árborgar afhend við stutta athöfn í Rauða húsinu á Eyrarbakka.

Formaður umhverfisnefndar Jóhann Óli Hilmarsson afhendi verðlaunin.

Eftirtaldir aðilar hlutu umhverfisverðlaunin 2008: