Tveir ökumenn voru kærðir fyrir ölvunarakstur í umdæmi lögreglunnar á Selfossi liðinni viku og tveir fyrir að aka undir áhrifum fíkniefna.

Í öðru fíkniefnaaksturstilvikinu leikur grunur á að ökumaður, kona, hafi gefið upp nafn systur sinnar.