Söngsveit Hveragerðis heldur árlega vortónleika í Hveragerðiskirkju, á morgun fimmtudaginn 1. maí, uppstigningardag, kl. 17:00

Á efnisskrá er íslensk og erlend tónlist. Stjórnandi Söngsveitarinnar er Margrét Stefánsdóttir og undirleikari á píanó er Ester Ólafsdóttir.

Margir einsöngvarar syngja með kórnum: