Á þriðjudag voru opnuð tilboð í jarðvegsframkvæmdir vegna byggingar fjölnota íþróttahúss í Vestmannaeyjum. Sex tilboð bárust og voru öll langt yfir kostnaðaráætlun. Fyrirtæki sem buðu í verkið eru: Borverk ehf. 49.3 milljónir króna, Nettur ehf. 52 milljónir, Hallgeir ehf., Bíldrangur ehf., Sigurgeir L. Ingólfsson 55.5 milljónir, Íslenska Gámafélagið ehf. 64,7 milljónir, GT Verktakar ehf. 66.4 milljónir, Urð og Grjót hf. 66.9 milljónir