Á þriðjudag voru opnuð tilboð í jarð­vegsframkvæmdir vegna bygg­­ingar fjölnota íþróttahúss í Vestmannaeyjum. Sex tilboð bárust og voru öll langt yfir kostnaðaráætlun. Fyrir­tæki sem buðu í verkið eru: Bor­verk ehf. 49.3 milljónir króna, Nettur ehf. 52 milljónir, Hall­­geir ehf., Bíldrangur ehf., Sig­urgeir L. Ingólfsson 55.5 milljónir, Ís­lenska Gámafélagið ehf. 64,7 milljónir, GT Verktakar ehf. 66.4 milljónir, Urð og Grjót hf. 66.9 milljónir