Hestamannakaffi Umf. Baldurs, sem frestað var í apríl, verður haldið í Þingborg laugardaginn 3. maí næstkomandi.

Nú er um að gera að mæta í kaffi og sýna þá gæðinga sem fólk hefur alið í vetur og monta sig aðeins. Húsið opnar kl. 13:00 og stendur kaffið til 17:00.

Allir eru hvattir til að mæta, á hvaða fararskjótum sem er!!