FRIÐRIK krónprins Danmerkur og eiginkona hans Mary krónprinsessa koma í heimsókn til Íslands 5.-8. maí næstkomandi í boði forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar, og Dorrit Moussaieff forsetafrúar.